Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 21:29 Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. vísir/epa Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09
Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31
„Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54