BMW M7 í bígerð Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2015 09:56 BMW 7-línan af árgerð 2016. Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG. Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent
Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG.
Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent