Lánadrottnar hafna tillögum Grikkja Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2015 10:34 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37
Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52
Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45
Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00