Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Áfram stelpur! Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Áfram stelpur! Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour