Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Ertu á sýru? Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Ertu á sýru? Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour