Úlfar: Strákarnir ætla að endurheimta sæti sitt í fyrstu deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júní 2015 19:00 Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, kynnti á blaðamannafundi í dag landsliðin sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumóti landsliðs í Póllandi í næsta mánuði. „alið er alltaf erfitt. Samkeppnin er mikil og hún er að aukast sem er jákvætt,“ sagði Úlfar í samtali við íþróttadeild í dag. „Það voru svona átta til níu sem gerðu tilkall til sætanna sex í hverju liði. Þau komu alveg til greina fram að síðasta móti.“ Landsliðsþjálfarinn vill að karlaliðið komist aftur upp um deild. „Karlalandsliðið er að fara að endurheimta sæti sitt í 1. deild. Þeir þurfa að enda á meðal þriggja efstu og ég hef fulla trú á því að það gerist. Þarna keppa tíu lið og ég tel okkur vera með eitt af þremur bestu liðunum,“ sagði Úlfar, en það verður ekki auðvelt. „Þetta er öðruvísi fyrirkomulag núna. Fyrst er leikinn höggleikur og svo holukeppni og tvær umferðir á dag. Menn vita að það getur allt gerst í holukeppninni.“ Völlurinn sem keppt er á í Póllandi er sá næst lengsti í Evrópu. Hann er 7.100 metrar. Lengsti völlurinn á Íslandi af öftustu teigum er ekki nema 6.100 metrar. „Þeir eru allir vanir löngum völlum eins og t.a.m. í háskólagolfinu. Þar eru vellirnir um 6.600-6.700 metrar,“ sagði Úlfar, sem er ánægður með framfarir í golfinu á undanförnum árum. „Við höfum sýnt fram á það að við erum að bæta okkur heilmikið en samkeppnin er alltaf að aukast. Hinar þjóðirnar eru líka að bæta sig. Við þurfum bara að halda áfram að bæta okkur og bæta aðstöðuna því efniviðurinn er til staðar. Við þurfum að halda áfram að hvetja okkar fólk til að leggja hart að sér,“ sagði Úlfar Jónsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, kynnti á blaðamannafundi í dag landsliðin sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumóti landsliðs í Póllandi í næsta mánuði. „alið er alltaf erfitt. Samkeppnin er mikil og hún er að aukast sem er jákvætt,“ sagði Úlfar í samtali við íþróttadeild í dag. „Það voru svona átta til níu sem gerðu tilkall til sætanna sex í hverju liði. Þau komu alveg til greina fram að síðasta móti.“ Landsliðsþjálfarinn vill að karlaliðið komist aftur upp um deild. „Karlalandsliðið er að fara að endurheimta sæti sitt í 1. deild. Þeir þurfa að enda á meðal þriggja efstu og ég hef fulla trú á því að það gerist. Þarna keppa tíu lið og ég tel okkur vera með eitt af þremur bestu liðunum,“ sagði Úlfar, en það verður ekki auðvelt. „Þetta er öðruvísi fyrirkomulag núna. Fyrst er leikinn höggleikur og svo holukeppni og tvær umferðir á dag. Menn vita að það getur allt gerst í holukeppninni.“ Völlurinn sem keppt er á í Póllandi er sá næst lengsti í Evrópu. Hann er 7.100 metrar. Lengsti völlurinn á Íslandi af öftustu teigum er ekki nema 6.100 metrar. „Þeir eru allir vanir löngum völlum eins og t.a.m. í háskólagolfinu. Þar eru vellirnir um 6.600-6.700 metrar,“ sagði Úlfar, sem er ánægður með framfarir í golfinu á undanförnum árum. „Við höfum sýnt fram á það að við erum að bæta okkur heilmikið en samkeppnin er alltaf að aukast. Hinar þjóðirnar eru líka að bæta sig. Við þurfum bara að halda áfram að bæta okkur og bæta aðstöðuna því efniviðurinn er til staðar. Við þurfum að halda áfram að hvetja okkar fólk til að leggja hart að sér,“ sagði Úlfar Jónsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira