Fyrsti Indverjinn sem er valinn í nýliðavalinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2015 12:00 Singh var valinn númer 52 í nýliðavalinu. vísir/getty Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. Það var Dallas Mavericks sem valdi þennan tröllvaxna miðherja sem er 2,18 metrar á hæð og vegur 132 kíló. Singh, sem er 19 ára, var valinn í annarri umferð valsins, númer 52, en hann flutti til Bandaríkjanna fyrir fimm árum. Singh lék með IMG Academy menntaskólanum í Flórída á síðasta tímabili og var með 9,2 stig, 8,4 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali á tæpum 20 mínútum í leik. Hann fékk hins vegar ekki skólastyrk í háskóla og ákvað því að freista gæfunnar í deild þeirra bestu. Singh er sem áður segir fyrsti leikmaðurinn sem er fæddur í Indlandi til að vera valinn í nýliðavalinu. Hins vegar er ekki langt síðan Sim Bhullar varð fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að spila í NBA-deildinni. Bhullar er fæddur í Kanada en á indverska foreldra. Hann gerði 10 daga langan samning við Sacramento Kings í apríl og kom við sögu í þremur leikjum með liðinu. Líkt og Singh er Bhullar engin smásmíði en hann er 2,26 metrar og 163 kíló. NBA Tengdar fréttir Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. 3. apríl 2015 13:00 Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. 8. apríl 2015 15:45 Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið. 17. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. Það var Dallas Mavericks sem valdi þennan tröllvaxna miðherja sem er 2,18 metrar á hæð og vegur 132 kíló. Singh, sem er 19 ára, var valinn í annarri umferð valsins, númer 52, en hann flutti til Bandaríkjanna fyrir fimm árum. Singh lék með IMG Academy menntaskólanum í Flórída á síðasta tímabili og var með 9,2 stig, 8,4 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali á tæpum 20 mínútum í leik. Hann fékk hins vegar ekki skólastyrk í háskóla og ákvað því að freista gæfunnar í deild þeirra bestu. Singh er sem áður segir fyrsti leikmaðurinn sem er fæddur í Indlandi til að vera valinn í nýliðavalinu. Hins vegar er ekki langt síðan Sim Bhullar varð fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að spila í NBA-deildinni. Bhullar er fæddur í Kanada en á indverska foreldra. Hann gerði 10 daga langan samning við Sacramento Kings í apríl og kom við sögu í þremur leikjum með liðinu. Líkt og Singh er Bhullar engin smásmíði en hann er 2,26 metrar og 163 kíló.
NBA Tengdar fréttir Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. 3. apríl 2015 13:00 Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. 8. apríl 2015 15:45 Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið. 17. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. 3. apríl 2015 13:00
Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. 8. apríl 2015 15:45
Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið. 17. ágúst 2014 23:00
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum