Ragnar: Evrópudeildin frekar óspennandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2015 13:51 Ragnar gerir sig kláran fyrir æfingu. vísir/valli „Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
„Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira