Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2015 10:33 Svona er veðurspáin fyrir landsleikinn gegn Tékkum. Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30
Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45