Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2015 12:15 Talið er að allt að 1.700 manns hafi verið myrtir af ISIS við fall Tikrit. Vísir/EPA Embættismenn í Írak segja að lík nærri 600 manna hafi fundist í fjöldagröfum nærri borginni Tikrit í Írak. Talið er að fjöldi látinna muni jafnvel tvöfaldast þegar fleiri grafir finnast. Hinir látnu voru myrtir af vígamönnum Íslamska ríkisins þegar borgin féll fyrir ári síðan.Hér má sjá lista yfir helstu atburðina sem átt hafa sér stað frá leiftursókn Íslamska ríkisins inn í Írak.Vísir/GraphicNewsSjá einnig: Tóku fjölda hermanna af lífi Nærri borginni var herstöð þar sem vígamennirnir handsömuðu um fjögur þúsund tilvonandi flugmenn í íraska hernum þar sem þeir voru við þjálfun. Þeir voru óvopnaðir, en talið er að vígamennirnir hafi myrt allt að 1.700 þeirra sem voru sjítar. Fyrir ári síðan voru birt myndbönd sem sýndu vígamenn raða hermönnum upp og skjóta þá niður. Íraski herinn frelsaði Tikrit í byrjun apríl og uppgröfturinn hófst fljótlega eftir það. „Við höfum grafið upp leifar 597 píslarvotta,“ sagði Mohammed al-Bayati, mannréttindaráðherra Írak, á blaðamannafundi í morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54 Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Embættismenn í Írak segja að lík nærri 600 manna hafi fundist í fjöldagröfum nærri borginni Tikrit í Írak. Talið er að fjöldi látinna muni jafnvel tvöfaldast þegar fleiri grafir finnast. Hinir látnu voru myrtir af vígamönnum Íslamska ríkisins þegar borgin féll fyrir ári síðan.Hér má sjá lista yfir helstu atburðina sem átt hafa sér stað frá leiftursókn Íslamska ríkisins inn í Írak.Vísir/GraphicNewsSjá einnig: Tóku fjölda hermanna af lífi Nærri borginni var herstöð þar sem vígamennirnir handsömuðu um fjögur þúsund tilvonandi flugmenn í íraska hernum þar sem þeir voru við þjálfun. Þeir voru óvopnaðir, en talið er að vígamennirnir hafi myrt allt að 1.700 þeirra sem voru sjítar. Fyrir ári síðan voru birt myndbönd sem sýndu vígamenn raða hermönnum upp og skjóta þá niður. Íraski herinn frelsaði Tikrit í byrjun apríl og uppgröfturinn hófst fljótlega eftir það. „Við höfum grafið upp leifar 597 píslarvotta,“ sagði Mohammed al-Bayati, mannréttindaráðherra Írak, á blaðamannafundi í morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54 Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
„Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00
Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42
Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00