Evrópa að gefast upp á Grikkjum Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2015 15:03 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra. Vísir/EPA Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun. Grikkland Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun.
Grikkland Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira