Tyrkir hleypa flóttamönnum yfir landamærin Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2015 16:29 Fjöldi fólks fór yfir landamæri Sýrlands og Tyrklands. Vísir/AFP Tyrkir hleypa nú flóttamönnum frá Sýrlandi yfir landamæri sín eftir að hafa lokað landamærunum í gær og í nótt. Þúsundir streyma nú yfir landamærin og aðrir hafa farið í gegnum girðingu. Fólkið flýr átök á milli Kúrda og Íslamska ríkisins um landamærabæinn Tal Abyad Í gær og í nótt lokuðu hermenn landamærunum og stöðvuðu þeir flóttafólkið með vatnsbyssum og gúmmíkúlum. Hermenn fylgdust svo með því þegar þungvopnaðir Vígamenn Íslamska ríkisins ráku fólkið aftur inn á átakasvæðið. Sjá einnig: Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Samkvæmt AFP fréttaveitunni bera margir flóttamannanna eigur sínar í pokum og bíða þúsundir eftir að fá að fara yfir landamærin.Áður en landamærin voru opnuð höfðu fjölmargir farið ólölega í gegnum girðingu á milli landanna.Vísir/AFPKúrdar, studdir af loftárásum Bandaríkjanna og uppreisnarhópum, hafa sótt hratt fram gegn ISIS við Tal Abyad. Nú sitja þeir um bæinn. Takist Kúrdum að hertaka bæinn missir Íslamska ríkið mikilvæga leið erlendra vígamanna inn í landið.Örtröð hefur myndast við landamærin.Vísir/AFPStór hluti þeirra sem farið hafa yfir landamærin eru konur og börn.Vísir/AFPGirðingar voru rofnar víða til að koma fólki yfir og í gegn.Vísir/AFP Mið-Austurlönd Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira
Tyrkir hleypa nú flóttamönnum frá Sýrlandi yfir landamæri sín eftir að hafa lokað landamærunum í gær og í nótt. Þúsundir streyma nú yfir landamærin og aðrir hafa farið í gegnum girðingu. Fólkið flýr átök á milli Kúrda og Íslamska ríkisins um landamærabæinn Tal Abyad Í gær og í nótt lokuðu hermenn landamærunum og stöðvuðu þeir flóttafólkið með vatnsbyssum og gúmmíkúlum. Hermenn fylgdust svo með því þegar þungvopnaðir Vígamenn Íslamska ríkisins ráku fólkið aftur inn á átakasvæðið. Sjá einnig: Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Samkvæmt AFP fréttaveitunni bera margir flóttamannanna eigur sínar í pokum og bíða þúsundir eftir að fá að fara yfir landamærin.Áður en landamærin voru opnuð höfðu fjölmargir farið ólölega í gegnum girðingu á milli landanna.Vísir/AFPKúrdar, studdir af loftárásum Bandaríkjanna og uppreisnarhópum, hafa sótt hratt fram gegn ISIS við Tal Abyad. Nú sitja þeir um bæinn. Takist Kúrdum að hertaka bæinn missir Íslamska ríkið mikilvæga leið erlendra vígamanna inn í landið.Örtröð hefur myndast við landamærin.Vísir/AFPStór hluti þeirra sem farið hafa yfir landamærin eru konur og börn.Vísir/AFPGirðingar voru rofnar víða til að koma fólki yfir og í gegn.Vísir/AFP
Mið-Austurlönd Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira