Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour