Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour