Allt fyrir augabrúnirnar Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 18:00 Cara Delevingne Getty Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty Glamour Fegurð Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty
Glamour Fegurð Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour