Allt fyrir augabrúnirnar Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 18:00 Cara Delevingne Getty Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty Glamour Fegurð Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour
Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty
Glamour Fegurð Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour