Fjöldi viðburða enn í boði á Listahátíð í Reykjavík Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júní 2015 16:00 Einn meðlima Guerilla Girls. mynd/vefur listahátíðar Listahátíð í Reykjavík rennur sitt skeið í vikunni. Þrátt fyrir að farið sé að síga á síðari hluta hátíðarinnar er það langt í frá svo að það sísta sé eftir. Fjöldi myndlistasýninga er í gangi en hægt er að smella hér til að sjá hvar þær er að finna. Að auki eru eftir viðburðir sem nauðsynlegt er að kaupa miða á til að geta séð þá. Á morgun sýnir Shantala Shivalingappa klassískan indverskan dans en sýningin hefst klukkan 20 og fer fram í Borgarleikhúsinu. Á miðvikudag verður frumflutt ný norræn ópera sem fjallar um lífshlaup Mariu Johansdotter. Mann- og kvenréttindi eru ofarlega á baugi í óperunni auk réttindi samkynhneigðra og transfólks. Sýningin hefst klukkan 20 í Þjóðleikhúsinu. Á fimmtudag verður hópurinn Guerilla Girls en liðsmenn hópsins koma ekki fram undir nafni og hylja andlit sín með górillugrímum. Hópurinn berst gegn sexisma og rasisma í pólitík, listum, menningu og daglegu tali. Baráttan fer til að mynda fram með plakötum, límmiðum og bókum. Fyrirlesturinn hefst kl 17 í Bíó Paradís. Sama dag fara fram djasstónleikar á heimsmælikvarða í Silfurbergi þegar tríó Jans Lundgren stígur á stokk. Að auki má nefna að á laugardag kemur tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir fram á tónleikum í Mengi og á sunnudag verður listamannaspjall um sýninguma GEYMA/CONTAINERS í Listasafni Árnesinga. Nánari upplýsingar um viðburði Listahátíðar má finna með því að smella hér. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Listahátíð í Reykjavík rennur sitt skeið í vikunni. Þrátt fyrir að farið sé að síga á síðari hluta hátíðarinnar er það langt í frá svo að það sísta sé eftir. Fjöldi myndlistasýninga er í gangi en hægt er að smella hér til að sjá hvar þær er að finna. Að auki eru eftir viðburðir sem nauðsynlegt er að kaupa miða á til að geta séð þá. Á morgun sýnir Shantala Shivalingappa klassískan indverskan dans en sýningin hefst klukkan 20 og fer fram í Borgarleikhúsinu. Á miðvikudag verður frumflutt ný norræn ópera sem fjallar um lífshlaup Mariu Johansdotter. Mann- og kvenréttindi eru ofarlega á baugi í óperunni auk réttindi samkynhneigðra og transfólks. Sýningin hefst klukkan 20 í Þjóðleikhúsinu. Á fimmtudag verður hópurinn Guerilla Girls en liðsmenn hópsins koma ekki fram undir nafni og hylja andlit sín með górillugrímum. Hópurinn berst gegn sexisma og rasisma í pólitík, listum, menningu og daglegu tali. Baráttan fer til að mynda fram með plakötum, límmiðum og bókum. Fyrirlesturinn hefst kl 17 í Bíó Paradís. Sama dag fara fram djasstónleikar á heimsmælikvarða í Silfurbergi þegar tríó Jans Lundgren stígur á stokk. Að auki má nefna að á laugardag kemur tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir fram á tónleikum í Mengi og á sunnudag verður listamannaspjall um sýninguma GEYMA/CONTAINERS í Listasafni Árnesinga. Nánari upplýsingar um viðburði Listahátíðar má finna með því að smella hér.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira