Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2015 07:15 José Mourinho yfirgaf Real Madrid 2013. vísir/getty Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira