Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2015 19:40 vísir/vilhelm Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 200 metra bringusundi og náði um leið Ólympíulágmarki en hún synti á 2:25,39 mínútum. Hrafnhildur setti í leiðinni nýtt Íslandsmet (sem hún bætti um eina og hálfa sekúndu) og sló eigið mótsmet á Smáþjóðaleikunum en gamla metið var 2:31,28 mínútur. Karen Mist Arngeirsdóttir náði í bronsverðlaun í sömu grein en hún kom í bakkann á tímanum 2:41,91 mínútu. Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði það einnig gott og vann til gullverðlauna í 100 metra baksundi. Eygló synti á 1:01,20 mínútum og sló eigið mótsmet um 1,69 sekúndu. Eygló vann einnig til gullverðlauna í 200 metra baksundi í gær. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir kom önnur í mark í 100 metra baksundinu á tímanum 1:03,84 mínútum. Í 100 metra baksundi í karlaflokki varð Kolbeinn Hrafnkelsson hlutskarpastur en hann kom í bakkann á 57,66 sekúndum, aðeins 0,01 sekúndu á undan Jean-Francois Schneiders frá Lúxemborg. Kristinn Þórarinsson hafnaði í 3. sæti á tímanum 58,21 sekúndu. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir vann sigur í 100 metra flugsundi á tímanum 1:00,91 mínútu og setti um leið nýtt mótsmet. Bryndís Rún Hansen hafnaði í 2. sæti á tímanum 1:01,10 mínútu. Þá vann Ísland sigur í kvennaflokki í 4x200 metra skriðsundi á tímanum 8:20,96 mínútum. Sveitina skipuðu Bryndís Rún, Inga Elín Cryer, Ingibjörg Kristín og Jóhanna Gerða. Ísland hafnaði í 2. sæti í karlaflokki í 4x200 metra skriðsundi. Öll úrslit dagsins má finna með því að smella hér.vísir/vilhelmvísir/vilhelm Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 200 metra bringusundi og náði um leið Ólympíulágmarki en hún synti á 2:25,39 mínútum. Hrafnhildur setti í leiðinni nýtt Íslandsmet (sem hún bætti um eina og hálfa sekúndu) og sló eigið mótsmet á Smáþjóðaleikunum en gamla metið var 2:31,28 mínútur. Karen Mist Arngeirsdóttir náði í bronsverðlaun í sömu grein en hún kom í bakkann á tímanum 2:41,91 mínútu. Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði það einnig gott og vann til gullverðlauna í 100 metra baksundi. Eygló synti á 1:01,20 mínútum og sló eigið mótsmet um 1,69 sekúndu. Eygló vann einnig til gullverðlauna í 200 metra baksundi í gær. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir kom önnur í mark í 100 metra baksundinu á tímanum 1:03,84 mínútum. Í 100 metra baksundi í karlaflokki varð Kolbeinn Hrafnkelsson hlutskarpastur en hann kom í bakkann á 57,66 sekúndum, aðeins 0,01 sekúndu á undan Jean-Francois Schneiders frá Lúxemborg. Kristinn Þórarinsson hafnaði í 3. sæti á tímanum 58,21 sekúndu. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir vann sigur í 100 metra flugsundi á tímanum 1:00,91 mínútu og setti um leið nýtt mótsmet. Bryndís Rún Hansen hafnaði í 2. sæti á tímanum 1:01,10 mínútu. Þá vann Ísland sigur í kvennaflokki í 4x200 metra skriðsundi á tímanum 8:20,96 mínútum. Sveitina skipuðu Bryndís Rún, Inga Elín Cryer, Ingibjörg Kristín og Jóhanna Gerða. Ísland hafnaði í 2. sæti í karlaflokki í 4x200 metra skriðsundi. Öll úrslit dagsins má finna með því að smella hér.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15
Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11