Opel sýning hjá á Akureyri um helgina Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2015 09:15 Sportjeppinn Opel Mokka verður á sýningunni á Akureyri um helgina. Bílabúð Benna sækir Akureyringa og nærsveitunga heim, helgina 6. og 7. júní, með glæsilegan bílaflota. Til sýnis verða þýsku gæðabílarnir frá Opel; flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 og 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Opel Adam. Sýningin er haldin hjá og í samvinnu við Bílvirkja, Goðanesi 8 -10, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og verður opin laugardaginn 6. júní, frá kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaginn 7. júní, frá kl. 12:00 til 16:00. Kaffi og léttar veitingar verða á borðum og einnig verða gamlir bílar á sýningarsvæðinu. Allir eru velkomnir. Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent
Bílabúð Benna sækir Akureyringa og nærsveitunga heim, helgina 6. og 7. júní, með glæsilegan bílaflota. Til sýnis verða þýsku gæðabílarnir frá Opel; flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 og 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Opel Adam. Sýningin er haldin hjá og í samvinnu við Bílvirkja, Goðanesi 8 -10, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og verður opin laugardaginn 6. júní, frá kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaginn 7. júní, frá kl. 12:00 til 16:00. Kaffi og léttar veitingar verða á borðum og einnig verða gamlir bílar á sýningarsvæðinu. Allir eru velkomnir.
Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent