Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2015 18:23 Íslensku keppendurnir hafa gert það gott í lauginni á Smáþjóðaleikunum. vísir/vilhelm Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. Hrafnhildur synti á tímanum 1:08,07 mínútum og sló Íslandsmetið, sem hún átti sjálf, um 12 hundraðhluta úr sekúndu. Hrafnhildur gerði sér einnig lítið fyrir og sló eigið mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Gamla metið, sem hún setti í Liechtenstein fyrir fjórum árum, var 1:10,92 mínútur.Sjá einnig: Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki í 200 metra bringusundi. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir hirti silfurverðlaunin en hún kom í bakkann á 1:13,19 mínútum. Í karlaflokki í 100 metra bringusundi hafnaði Anton Sveinn McKee í öðru sæti en hann synti á 1:02,81 mínútum. Laurent Carnol frá Lúxemborg varð hlutskarpastur á tímanum 1:01,24 mínútum sem er nýtt mótsmet. Gamla metið átti Jakob Jóhann Sveinsson - 1:02,60 mínútur. Viktor Máni Vilbergsson hafnaði í 5. sæti á tímanum 1:05,85 mínútum. Í 200 metra skriðsundi kvenna nældi Inga Elín Cryer sér í bronsverðlaun en hún synti á tímanum 2:05,40 mínútum. Í karlaflokki endaði Daníel Hannes Pálsson í 4. sæti á tímanum 1:55,00 mínútum. Kristófer Sigurðsson kom fast á hæla hans á tímanum 1:55,34 mínútum. Bryndís Rún Hansen vann til silfurverðlauna í 50 metra skriðsundi en hún synti á 25,95 sekúndum. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir kom næst á tímanum 26,39 sekúndum. Í karlaflokki í 50 metra skriðsundi hafnaði Alexander Jóhannesson í 3. sæti á tímanum 23,70 mínútum. Ágúst Júlíusson kom þar á eftir á 24,20 sekúndum.Uppfært klukkan 20:00. Boðsundssveit Íslands í karlaflokki vann til silfurverðlauna í 4x100 metra boðsundi. Íslenska sveitin synti á tímanum 3:49,01 mínútum. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson (bak), Anton Sveinn McKee (bringa), Ágúst Júlíusson (flug) og Alexander Jóhannesson (skrið). Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. Hrafnhildur synti á tímanum 1:08,07 mínútum og sló Íslandsmetið, sem hún átti sjálf, um 12 hundraðhluta úr sekúndu. Hrafnhildur gerði sér einnig lítið fyrir og sló eigið mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Gamla metið, sem hún setti í Liechtenstein fyrir fjórum árum, var 1:10,92 mínútur.Sjá einnig: Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki í 200 metra bringusundi. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir hirti silfurverðlaunin en hún kom í bakkann á 1:13,19 mínútum. Í karlaflokki í 100 metra bringusundi hafnaði Anton Sveinn McKee í öðru sæti en hann synti á 1:02,81 mínútum. Laurent Carnol frá Lúxemborg varð hlutskarpastur á tímanum 1:01,24 mínútum sem er nýtt mótsmet. Gamla metið átti Jakob Jóhann Sveinsson - 1:02,60 mínútur. Viktor Máni Vilbergsson hafnaði í 5. sæti á tímanum 1:05,85 mínútum. Í 200 metra skriðsundi kvenna nældi Inga Elín Cryer sér í bronsverðlaun en hún synti á tímanum 2:05,40 mínútum. Í karlaflokki endaði Daníel Hannes Pálsson í 4. sæti á tímanum 1:55,00 mínútum. Kristófer Sigurðsson kom fast á hæla hans á tímanum 1:55,34 mínútum. Bryndís Rún Hansen vann til silfurverðlauna í 50 metra skriðsundi en hún synti á 25,95 sekúndum. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir kom næst á tímanum 26,39 sekúndum. Í karlaflokki í 50 metra skriðsundi hafnaði Alexander Jóhannesson í 3. sæti á tímanum 23,70 mínútum. Ágúst Júlíusson kom þar á eftir á 24,20 sekúndum.Uppfært klukkan 20:00. Boðsundssveit Íslands í karlaflokki vann til silfurverðlauna í 4x100 metra boðsundi. Íslenska sveitin synti á tímanum 3:49,01 mínútum. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson (bak), Anton Sveinn McKee (bringa), Ágúst Júlíusson (flug) og Alexander Jóhannesson (skrið).
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15
Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44
Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11