María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla Sport Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 23:14 Umboðsmaðurinn Valli Sport flutti hjartnæma ræðu til Maríu Ólafs eftir Eurovision-keppnina í kvöld. Vísir/Facebook. Íslenski Eurovision-hópurinn er kominn upp á hótel eftir keppnina í seinni undanriðlinum í Vínarborg í Austurríki í kvöld. Þar var skálað fyrir höfundum og flytjendum lagsins Unbroken en það var enginn annar en umboðsmaður Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, sem það gerði. Hann átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni á Eurovision-faranum Maríu Ólafsdóttur og hittu orð hans greinilega í mark því rétta þurfti Maríu vasaklút eftir að hann hafði talað til hennar. „Mig langar bara að segja að það er frábært að vera í þessum hópi og það er frábært að fá að taka þátt í þessu. Ótrúlega skrýtið að vera eldgamli maðurinn. „Mig langar að segja, strákar rosa gaman að vinna með ykkur,“ sagði Valli við strákana í StopWaitGo-teyminu og hrósaði einnig útlitsteymi hóspins. Því næst vék hann orðum sínum að Maríu. „Og María. Ég er búinn að vera svo stoltur af þér í þessari ferð. Þú ert búin að taka svo mikið af svo stórum stökkum og það er alveg sama hvað, þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta. Takk fyrir að vera þú.“Íslenski hópurinn kominn upp á hótel, auðvitað svekktur en allir eru sammála um að María stóð sig eins og hetja. Valli sport hélt stutta ræðu og svo var skálað fyrir Maríu.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Heyrðu flutning Maríu hér Komst ekki upp úr undanriðlinum. 21. maí 2015 23:00 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Íslenski Eurovision-hópurinn er kominn upp á hótel eftir keppnina í seinni undanriðlinum í Vínarborg í Austurríki í kvöld. Þar var skálað fyrir höfundum og flytjendum lagsins Unbroken en það var enginn annar en umboðsmaður Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, sem það gerði. Hann átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni á Eurovision-faranum Maríu Ólafsdóttur og hittu orð hans greinilega í mark því rétta þurfti Maríu vasaklút eftir að hann hafði talað til hennar. „Mig langar bara að segja að það er frábært að vera í þessum hópi og það er frábært að fá að taka þátt í þessu. Ótrúlega skrýtið að vera eldgamli maðurinn. „Mig langar að segja, strákar rosa gaman að vinna með ykkur,“ sagði Valli við strákana í StopWaitGo-teyminu og hrósaði einnig útlitsteymi hóspins. Því næst vék hann orðum sínum að Maríu. „Og María. Ég er búinn að vera svo stoltur af þér í þessari ferð. Þú ert búin að taka svo mikið af svo stórum stökkum og það er alveg sama hvað, þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta. Takk fyrir að vera þú.“Íslenski hópurinn kominn upp á hótel, auðvitað svekktur en allir eru sammála um að María stóð sig eins og hetja. Valli sport hélt stutta ræðu og svo var skálað fyrir Maríu.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Heyrðu flutning Maríu hér Komst ekki upp úr undanriðlinum. 21. maí 2015 23:00 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53
María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45
Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31