Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2015 11:00 Alvaro Morata fagnaði hvorugu markinu sem hann skoraði gegn Real Madrid. vísir/getty Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03
Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21