Robert Streb leiðir eftir fyrsta hring á Wells Fargo 15. maí 2015 10:30 Rory McIlroy er að leika vel þessa dagana. Getty Bandaríkjamaðurinn Robert Streb leiðir eftir fyrsta hring á Wells Fargo meistaramótinu en hann lék Quail Hollow völlinn á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Margir kylfingar koma á eftir honum á sex og fimm höggum undir, meðal annars Patrick Reed og Webb Simpson. Mótið er mjög sterkt í ár en Rory McIlroy lék fyrsta hring á 70 höggum eða tveimur undir pari. Hringurinn hans hefði getað verið betri ef ekki hefði verið fyrir klaufalega mistök á 17. holu sem kostuðu hann tvöfaldan skolla. Þá léku Phil Mickelson og Adam Scott á einu höggi undir pari en Svíinn Henrik Stenson kom inn á sléttu pari. Sigurvegari síðasta árs, J.B. Holmes kom inn á 69 höggum eða þremur undir pari og er meðal efstu manna. Wells Fargo meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina og hefst útsending frá öðrum hring klukkan 19:00. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Robert Streb leiðir eftir fyrsta hring á Wells Fargo meistaramótinu en hann lék Quail Hollow völlinn á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Margir kylfingar koma á eftir honum á sex og fimm höggum undir, meðal annars Patrick Reed og Webb Simpson. Mótið er mjög sterkt í ár en Rory McIlroy lék fyrsta hring á 70 höggum eða tveimur undir pari. Hringurinn hans hefði getað verið betri ef ekki hefði verið fyrir klaufalega mistök á 17. holu sem kostuðu hann tvöfaldan skolla. Þá léku Phil Mickelson og Adam Scott á einu höggi undir pari en Svíinn Henrik Stenson kom inn á sléttu pari. Sigurvegari síðasta árs, J.B. Holmes kom inn á 69 höggum eða þremur undir pari og er meðal efstu manna. Wells Fargo meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina og hefst útsending frá öðrum hring klukkan 19:00.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira