Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 12:05 María fagnaði með Eurovision hópnum frá Íslandi eftir rauða dregilinn. Vísir „Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
„Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13