Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 12:05 María fagnaði með Eurovision hópnum frá Íslandi eftir rauða dregilinn. Vísir „Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
„Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“