Hjóladagur Hyundai næsta laugardag Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2015 15:58 Frá keppninni í fyrra. Hjóladagur Hyundai í Garðabæ verður haldinn í annað sinn nk. laugardag, 23. maí í samstarfi við Hjólreiðafélagið Bjart. Hjóladagurinn er bæði ætlaður þaulvönum reiðhjólagörpum og einnig og ekki síður fjölskyldufólki með áhuga á hjólreiðum og útiveru eins og sýndi sig í fyrra þegar rúmlega 60 manns tóku þátt í hjólreiðum í og við útivistarsvæðið í Heiðmörk. Hjólamótið hefst kl. 12 við Hyundai við Kauptún í Garðabæ þar sem undirbúningur fer fram en að því loknu verður ræst til keppni. Keppt verður í tveimur flokkum, A-flokki karla og kvenna og síðan almennum fjölskylduflokki. Fyrstu keppendur verða ræstir af stað kl. 12.45 og fjölskylduflokkurinn 15 mínútum síðar. Ekkert þátttökugjald er í keppnina. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent
Hjóladagur Hyundai í Garðabæ verður haldinn í annað sinn nk. laugardag, 23. maí í samstarfi við Hjólreiðafélagið Bjart. Hjóladagurinn er bæði ætlaður þaulvönum reiðhjólagörpum og einnig og ekki síður fjölskyldufólki með áhuga á hjólreiðum og útiveru eins og sýndi sig í fyrra þegar rúmlega 60 manns tóku þátt í hjólreiðum í og við útivistarsvæðið í Heiðmörk. Hjólamótið hefst kl. 12 við Hyundai við Kauptún í Garðabæ þar sem undirbúningur fer fram en að því loknu verður ræst til keppni. Keppt verður í tveimur flokkum, A-flokki karla og kvenna og síðan almennum fjölskylduflokki. Fyrstu keppendur verða ræstir af stað kl. 12.45 og fjölskylduflokkurinn 15 mínútum síðar. Ekkert þátttökugjald er í keppnina.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent