Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla 8. maí 2015 22:45 Patriots vann leikinn gegn Colts og varð síðan meistari á ævintýralegan hátt. Brady fagnar hér eftir Super Bowl. vísir/getty Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér. NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér.
NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30
Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00