Tebow kominn aftur í NFL-deildina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 10:00 Vísir/Getty Philadelphia Eagles mun í dag semja við leikstjórnandann Tim Tebow sem hefur verið án félags í tæp tvö ár. Tebow er þrátt fyrir skamman feril í NFL-deildinni einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna en flestir voru búnir að afskrifa þann möguleika að hann fengi nokkru sinni tækifæri á ný. Fréttir þess efnis að hann hefði æft með Philadelphia einn dag fyrr í mánuðinum komu mjög á óvart en í gær greindu bandarískir fjölmiðlar svo frá því að hann fengi samning við félagið í dag og yrði með þegar undirbúningstímabil liðsins hefst í dag. Engu að síður þykir enn ólíklegt að hann fái að spila nokkuð með liðinu á næstu leiktíð, sem hefst í byrjun september. Eagles fékk Sam Bradford frá St. Louis Rams fyrr í vetur en auk hans eru Mark Sanchez og Matt Barkley einnig á mála hjá liðinu. Tebow er 27 ára og spilaði síðast árið 2012, er hann var hjá New York Jets. Þar áður var hann í tvö ár hjá Denver Broncos þar sem hann komst í úrslitakeppnina. Hann var síðast á mála hjá New England Patriots en komst ekki í lokahópinn fyrir tímabilið 2013. Hann sagði þá að hann myndi gera allt sem hann gæti til að halda draumi sínum á lífi um að spila sem leikstjórnandi í NFL-deildinni og hann virðist kominn skrefi nær því í dag. NFL Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
Philadelphia Eagles mun í dag semja við leikstjórnandann Tim Tebow sem hefur verið án félags í tæp tvö ár. Tebow er þrátt fyrir skamman feril í NFL-deildinni einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna en flestir voru búnir að afskrifa þann möguleika að hann fengi nokkru sinni tækifæri á ný. Fréttir þess efnis að hann hefði æft með Philadelphia einn dag fyrr í mánuðinum komu mjög á óvart en í gær greindu bandarískir fjölmiðlar svo frá því að hann fengi samning við félagið í dag og yrði með þegar undirbúningstímabil liðsins hefst í dag. Engu að síður þykir enn ólíklegt að hann fái að spila nokkuð með liðinu á næstu leiktíð, sem hefst í byrjun september. Eagles fékk Sam Bradford frá St. Louis Rams fyrr í vetur en auk hans eru Mark Sanchez og Matt Barkley einnig á mála hjá liðinu. Tebow er 27 ára og spilaði síðast árið 2012, er hann var hjá New York Jets. Þar áður var hann í tvö ár hjá Denver Broncos þar sem hann komst í úrslitakeppnina. Hann var síðast á mála hjá New England Patriots en komst ekki í lokahópinn fyrir tímabilið 2013. Hann sagði þá að hann myndi gera allt sem hann gæti til að halda draumi sínum á lífi um að spila sem leikstjórnandi í NFL-deildinni og hann virðist kominn skrefi nær því í dag.
NFL Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira