Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour