Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour