Atvinnubílar Öskju á hringferð um landið Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2015 16:24 Veglegir trukkar frá Mercedes Bnez. Starfsmenn Bílaumboðsins Öskju og Kapp ehf. eru á hringferð um landið dagana 27. apríl til 5. maí. ,,Við ætlum að koma víða við á landsbyggðinni og sýna sendi- og vörubifreiðar frá Mercedes-Benz ásamt vörukassa og vagni frá Schmitz Cargobull. Með í för eru Mercedes-Benz Citan, Vito, Sprinter, Atego ásamt Actros dráttarbíl. Við ætlum að bjóða upp á reynsluakstur eftir því sem sem mögulegt er. Það er mikil tilhlökkun í okkur enda gaman að aka hringinn og hitta viðskiptavini á landsbyggðinni. Við erum líka ákaflega stoltir að geta sýnt þennan flotta atvinnubílaflota Mercedes-Benz,” segir Páll Halldór Halldórsson hjá atvinnubíladeild Öskju. Ferðin hófst á Selfossi í gær og endar í Reykjavík 5. maí. í nýjum og glæsilegum húsakynnum söludeildar atvinnubíla Öskju sem er nýflutt á Fossháls 1. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent
Starfsmenn Bílaumboðsins Öskju og Kapp ehf. eru á hringferð um landið dagana 27. apríl til 5. maí. ,,Við ætlum að koma víða við á landsbyggðinni og sýna sendi- og vörubifreiðar frá Mercedes-Benz ásamt vörukassa og vagni frá Schmitz Cargobull. Með í för eru Mercedes-Benz Citan, Vito, Sprinter, Atego ásamt Actros dráttarbíl. Við ætlum að bjóða upp á reynsluakstur eftir því sem sem mögulegt er. Það er mikil tilhlökkun í okkur enda gaman að aka hringinn og hitta viðskiptavini á landsbyggðinni. Við erum líka ákaflega stoltir að geta sýnt þennan flotta atvinnubílaflota Mercedes-Benz,” segir Páll Halldór Halldórsson hjá atvinnubíladeild Öskju. Ferðin hófst á Selfossi í gær og endar í Reykjavík 5. maí. í nýjum og glæsilegum húsakynnum söludeildar atvinnubíla Öskju sem er nýflutt á Fossháls 1.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent