Atvinnubílar Öskju á hringferð um landið Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2015 16:24 Veglegir trukkar frá Mercedes Bnez. Starfsmenn Bílaumboðsins Öskju og Kapp ehf. eru á hringferð um landið dagana 27. apríl til 5. maí. ,,Við ætlum að koma víða við á landsbyggðinni og sýna sendi- og vörubifreiðar frá Mercedes-Benz ásamt vörukassa og vagni frá Schmitz Cargobull. Með í för eru Mercedes-Benz Citan, Vito, Sprinter, Atego ásamt Actros dráttarbíl. Við ætlum að bjóða upp á reynsluakstur eftir því sem sem mögulegt er. Það er mikil tilhlökkun í okkur enda gaman að aka hringinn og hitta viðskiptavini á landsbyggðinni. Við erum líka ákaflega stoltir að geta sýnt þennan flotta atvinnubílaflota Mercedes-Benz,” segir Páll Halldór Halldórsson hjá atvinnubíladeild Öskju. Ferðin hófst á Selfossi í gær og endar í Reykjavík 5. maí. í nýjum og glæsilegum húsakynnum söludeildar atvinnubíla Öskju sem er nýflutt á Fossháls 1. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent
Starfsmenn Bílaumboðsins Öskju og Kapp ehf. eru á hringferð um landið dagana 27. apríl til 5. maí. ,,Við ætlum að koma víða við á landsbyggðinni og sýna sendi- og vörubifreiðar frá Mercedes-Benz ásamt vörukassa og vagni frá Schmitz Cargobull. Með í för eru Mercedes-Benz Citan, Vito, Sprinter, Atego ásamt Actros dráttarbíl. Við ætlum að bjóða upp á reynsluakstur eftir því sem sem mögulegt er. Það er mikil tilhlökkun í okkur enda gaman að aka hringinn og hitta viðskiptavini á landsbyggðinni. Við erum líka ákaflega stoltir að geta sýnt þennan flotta atvinnubílaflota Mercedes-Benz,” segir Páll Halldór Halldórsson hjá atvinnubíladeild Öskju. Ferðin hófst á Selfossi í gær og endar í Reykjavík 5. maí. í nýjum og glæsilegum húsakynnum söludeildar atvinnubíla Öskju sem er nýflutt á Fossháls 1.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent