Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Ritstjórn skrifar 29. apríl 2015 11:00 Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour