Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Ritstjórn skrifar 29. apríl 2015 11:00 Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour