Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Ritstjórn skrifar 29. apríl 2015 11:00 Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour