Gísli Freyr kominn í lúxus-ferðaþjónustu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. apríl 2015 10:43 Gísli Freyr hefur hafið störf sem sölustjóri hjá Luxury Adventures. Vísir/Stilla/Ernir Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, er kominn í ferðaþjónustubransann. Hann hefur hafið störf hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Luxury Adventures, sem eins og nafnið gefur til kynna býður upp á lúxusferðir. „Það er fínt að láta lífið halda áfram einhvern vegin,“ segir Gísli Freyr um nýja starfið. „Maður var kominn í þá stöðu að þurfa bara að finna sér vinnu og sjá fyrir fjölskyldunni.“ Gísli kveðst ánægður hjá Luxury Adventures. „Þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég bara venjulegur fjölskyldufaðir,“ segir Gísli, „Ég er náttúrulega bara feginn að vera kominn með vinnu.“ Hann segir spennandi að vinna í ferðaþjónustu og segist ánægður með starfið. Á vefsíðu fyrirtækisins er Gísli talinn upp á meðal lykilstarfsmanna fyrirtækisins en hann er sölustjóri. Í umfjöllun um Gísla Frey á síðunni kemur fram að hann hafi unnið hjá Hótel Sögu og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Ekki er minnst á störf hans fyrir innanríkisráðuneytið þar sem hann starfaði sem pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Gísli hraktist úr starfi eftir að hann viðurkenndi að hafa lekið trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Guðjón Valberg, markaðsstjóri hjá Luxury Travel, segir fyrirtækinu gangi vel. „Við erum að vinna kannski á þessum lúxusmarkaði,“ segir Guðjón sem segir aðspurður að stígandi hafi verið í þeirri tegund ferðaþjónustu eins og annarri. „Þetta er búið að vera mjög gott.“Uppfært klukkan 10.58. Lekamálið Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, er kominn í ferðaþjónustubransann. Hann hefur hafið störf hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Luxury Adventures, sem eins og nafnið gefur til kynna býður upp á lúxusferðir. „Það er fínt að láta lífið halda áfram einhvern vegin,“ segir Gísli Freyr um nýja starfið. „Maður var kominn í þá stöðu að þurfa bara að finna sér vinnu og sjá fyrir fjölskyldunni.“ Gísli kveðst ánægður hjá Luxury Adventures. „Þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég bara venjulegur fjölskyldufaðir,“ segir Gísli, „Ég er náttúrulega bara feginn að vera kominn með vinnu.“ Hann segir spennandi að vinna í ferðaþjónustu og segist ánægður með starfið. Á vefsíðu fyrirtækisins er Gísli talinn upp á meðal lykilstarfsmanna fyrirtækisins en hann er sölustjóri. Í umfjöllun um Gísla Frey á síðunni kemur fram að hann hafi unnið hjá Hótel Sögu og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Ekki er minnst á störf hans fyrir innanríkisráðuneytið þar sem hann starfaði sem pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Gísli hraktist úr starfi eftir að hann viðurkenndi að hafa lekið trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Guðjón Valberg, markaðsstjóri hjá Luxury Travel, segir fyrirtækinu gangi vel. „Við erum að vinna kannski á þessum lúxusmarkaði,“ segir Guðjón sem segir aðspurður að stígandi hafi verið í þeirri tegund ferðaþjónustu eins og annarri. „Þetta er búið að vera mjög gott.“Uppfært klukkan 10.58.
Lekamálið Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira