Kona nálægt því að keppa á HM karla í snóker í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 23:15 Reanne Evans reynir þá að vinna kvennamótið ellefta árið í röð. vísir/ap Reanne Evans, heimsmeistari kvenna í snóker, mistókst naumlega að verða fyrsta konan sem keppir á HM karla þegar hún tapaði, 10-8, í 128 manna forkeppni heimsmeistaramótsins. Þessi 29 ára gamla kona frá Dudley sem unnið hefur heimsmeistaramót kvenna undanfarin tíu ár þurfti að lúta í gras fyrir Ken Doherty í spennandi viðureign, 10-8. Doherty varð heimsmeistari árið 1997. Svo virtist sem Evans væri að fara að brjóta blað í sögunni þegar hún leiddi, 3-1 og 4-3, en Doherty kom sér í 5-4 og hafði tveggja ramma sigur á endanum. Þar sem Evans komst ekki á karlamótið má hún keppa á HM kvenna sem hefst í Leeds 17. apríl. Það hefur hún, sem fyrr segir, unnið tíu sinnum í röð, en hún vill ólm spreyta sig á móti bestu körlunum. „Þetta var erfitt en ég hélt bara áfram. Ég er ánægð með að hafa haldið í við spilara sem hefur orðið heimsmeistari og býr yfir allri þessari reynslu. Ég er ekki vön að spila svona langar viðureignir þannig þetta var góð reynsla fyrir mig,“ sagði Evans eftir leikinn. „Ef ég mætti spila á svona mótum oftar er aldrei að vita hvað gerist. Ef ég hefði náð að jafna í 9-9 held ég að ég hefði unnið. Mér leið vel en ég var svolítið óvön þessu stóru borðum,“ sagði Reanne Evans. Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Reanne Evans, heimsmeistari kvenna í snóker, mistókst naumlega að verða fyrsta konan sem keppir á HM karla þegar hún tapaði, 10-8, í 128 manna forkeppni heimsmeistaramótsins. Þessi 29 ára gamla kona frá Dudley sem unnið hefur heimsmeistaramót kvenna undanfarin tíu ár þurfti að lúta í gras fyrir Ken Doherty í spennandi viðureign, 10-8. Doherty varð heimsmeistari árið 1997. Svo virtist sem Evans væri að fara að brjóta blað í sögunni þegar hún leiddi, 3-1 og 4-3, en Doherty kom sér í 5-4 og hafði tveggja ramma sigur á endanum. Þar sem Evans komst ekki á karlamótið má hún keppa á HM kvenna sem hefst í Leeds 17. apríl. Það hefur hún, sem fyrr segir, unnið tíu sinnum í röð, en hún vill ólm spreyta sig á móti bestu körlunum. „Þetta var erfitt en ég hélt bara áfram. Ég er ánægð með að hafa haldið í við spilara sem hefur orðið heimsmeistari og býr yfir allri þessari reynslu. Ég er ekki vön að spila svona langar viðureignir þannig þetta var góð reynsla fyrir mig,“ sagði Evans eftir leikinn. „Ef ég mætti spila á svona mótum oftar er aldrei að vita hvað gerist. Ef ég hefði náð að jafna í 9-9 held ég að ég hefði unnið. Mér leið vel en ég var svolítið óvön þessu stóru borðum,“ sagði Reanne Evans.
Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira