Emilía Rós blómstraði í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 14:00 Emilía Rós Ómarsdóttir. Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick Emilía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU móti í listhlaupi á skautum í Hamar, Noregi, um helgina. Emilía Rós átti mjög gott mót bæði í stutta og langa prógramminu og fékk heildarskor uppá 77.32 stig í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Emilía Rós er fimmtán ára gömul og á sínu síðasta ári í flokkinum. Hún hefur sýnt stöðugar framfarir á síðustu misserum og verður því gaman að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili í Unglingaflokki A (Junior). Kristín Valdís Örnólfsdóttir átti sömuleiðis stórgott mót er hún setti persónulegt met með skori uppá 95.73 stig og hafnaði í 9.sæti. Kristín Valdís er 16 ára gömul og á sínu fyrsta ári í Unglingaflokki A. Með svo háu skori er hún að skipa sér í sess með okkar allra bestu skauturum. Marta María Jóhannsdóttir og Vala Rún B. Magnúsdóttir stóðu sig sömuleiðis mjög vel. Marta María varð 3ja í langa prógramminu í Stúlknaflokki A en hún aðeins 11 ára gömul og er því að keppa við stúlkur sem eru allt uppí 4 árum eldri en hún. Vala Rún er að koma aftur inn eftir meiðsli og skautaði mjög vel í stutta prógramminu í unglingaflokki A. Alls héldu tíu stúlkur úr Úrvalshópi Skautasambands Íslands til keppni á mótinu og stóðu sig með prýði. Hér má sjá úrslitin.Kristín Valdís Örnólfsdóttir .Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Emilía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU móti í listhlaupi á skautum í Hamar, Noregi, um helgina. Emilía Rós átti mjög gott mót bæði í stutta og langa prógramminu og fékk heildarskor uppá 77.32 stig í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Emilía Rós er fimmtán ára gömul og á sínu síðasta ári í flokkinum. Hún hefur sýnt stöðugar framfarir á síðustu misserum og verður því gaman að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili í Unglingaflokki A (Junior). Kristín Valdís Örnólfsdóttir átti sömuleiðis stórgott mót er hún setti persónulegt met með skori uppá 95.73 stig og hafnaði í 9.sæti. Kristín Valdís er 16 ára gömul og á sínu fyrsta ári í Unglingaflokki A. Með svo háu skori er hún að skipa sér í sess með okkar allra bestu skauturum. Marta María Jóhannsdóttir og Vala Rún B. Magnúsdóttir stóðu sig sömuleiðis mjög vel. Marta María varð 3ja í langa prógramminu í Stúlknaflokki A en hún aðeins 11 ára gömul og er því að keppa við stúlkur sem eru allt uppí 4 árum eldri en hún. Vala Rún er að koma aftur inn eftir meiðsli og skautaði mjög vel í stutta prógramminu í unglingaflokki A. Alls héldu tíu stúlkur úr Úrvalshópi Skautasambands Íslands til keppni á mótinu og stóðu sig með prýði. Hér má sjá úrslitin.Kristín Valdís Örnólfsdóttir .Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira