Masters-meistarinn nýtur sín á toppnum | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth í Empire State byggingunni. Vísir/Getty Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Þessi 21 árs kylfingur vann hug og hjörtu allra þeirra sem á horfðu og menn eru þegar farnir að bera hann saman við Tiger Woods. Jordan Spieth heimsótti New York borg í gær þar sem hann var gestur í spjallþætti David Letterman en hann skellti sér líka í heimsókn í Empire State bygginguna þar sem ljósmyndar Getty nýttu tækifærið og tóku af honum myndir. Jordan Spieth var að sjálfsögðu í græna jakkanum sem hann hafði dreymt um að klæðast síðan hann var smástrákur. Græna jakkann fá þeir sem vinna Mastersmótið, fyrsta risamót ársins í golfinu. Empire State byggingin var hæsta bygging heims í næstum því 40 ár og er ein þekktasta bygging heims. Masters-meistarinn naut sín vel á toppnum eins og sjá má í þessum myndum hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Þessi 21 árs kylfingur vann hug og hjörtu allra þeirra sem á horfðu og menn eru þegar farnir að bera hann saman við Tiger Woods. Jordan Spieth heimsótti New York borg í gær þar sem hann var gestur í spjallþætti David Letterman en hann skellti sér líka í heimsókn í Empire State bygginguna þar sem ljósmyndar Getty nýttu tækifærið og tóku af honum myndir. Jordan Spieth var að sjálfsögðu í græna jakkanum sem hann hafði dreymt um að klæðast síðan hann var smástrákur. Græna jakkann fá þeir sem vinna Mastersmótið, fyrsta risamót ársins í golfinu. Empire State byggingin var hæsta bygging heims í næstum því 40 ár og er ein þekktasta bygging heims. Masters-meistarinn naut sín vel á toppnum eins og sjá má í þessum myndum hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08
Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30
Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40
Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30
Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39
Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00
Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn