Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 15:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona var fyrst keppenda í Eurovision til að þurfa að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að atriði hennar yrði ekki breytt á lokakvöldinu. Ella yrði henni vísað úr keppni. Þá tóku framleiðendur þá ákvörðun að hafa keppnina ekki í beinni útsendingu, eins og venja hefur verið, af ótta við að hún myndi haga sér ósiðlega. Þetta kom fram í máli hennar og Gauks Úlfarssonar, sköpurum dívunnar Silvíu Nætur Sæmundsdóttur, í þættinum Eurovísi í dag. „Við þurftum að breyta orðalagi í textaþýðingunni okkar og segja „frigging“ í staðinn fyrir „fokking“ og alls konar svona. Svo var útsendingunni seinkað í fyrsta skipti,“ sagði Ágústa Eva í dag. „Það var þannig að æfingavídjóið yrði sýnt ef Gústa myndi allt í einu draga upp dildó. Þá væri hægt að fara í upptökuna í staðinn fyrir „live“ dótið,“ sagði Gaukur Úlfarsson. Ekki verður ofsögum sagt að Silvía Nótt hafi gert allt vitlaust, hér á Íslandi og ytra. Hún vakti athygli hvert sem hún fór og skiptist fólk í tvær fylkingar; það ýmist hataði hana eða elskaði. Silvía Nótt flutti lagið Congratulations í Aþenu í Griklandi með eftirminnilegum hætti. Ágústa Eva og Gaukur fóru yfir upplifun þeirra af keppninni í Eurovísi, en hlusta má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona var fyrst keppenda í Eurovision til að þurfa að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að atriði hennar yrði ekki breytt á lokakvöldinu. Ella yrði henni vísað úr keppni. Þá tóku framleiðendur þá ákvörðun að hafa keppnina ekki í beinni útsendingu, eins og venja hefur verið, af ótta við að hún myndi haga sér ósiðlega. Þetta kom fram í máli hennar og Gauks Úlfarssonar, sköpurum dívunnar Silvíu Nætur Sæmundsdóttur, í þættinum Eurovísi í dag. „Við þurftum að breyta orðalagi í textaþýðingunni okkar og segja „frigging“ í staðinn fyrir „fokking“ og alls konar svona. Svo var útsendingunni seinkað í fyrsta skipti,“ sagði Ágústa Eva í dag. „Það var þannig að æfingavídjóið yrði sýnt ef Gústa myndi allt í einu draga upp dildó. Þá væri hægt að fara í upptökuna í staðinn fyrir „live“ dótið,“ sagði Gaukur Úlfarsson. Ekki verður ofsögum sagt að Silvía Nótt hafi gert allt vitlaust, hér á Íslandi og ytra. Hún vakti athygli hvert sem hún fór og skiptist fólk í tvær fylkingar; það ýmist hataði hana eða elskaði. Silvía Nótt flutti lagið Congratulations í Aþenu í Griklandi með eftirminnilegum hætti. Ágústa Eva og Gaukur fóru yfir upplifun þeirra af keppninni í Eurovísi, en hlusta má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira
María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00
Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51