Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 07:30 Russell Westbrook. Vísir/AP Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina. Russell Westbrook skoraði 28,1 stig að meðaltali en hann hafði betur í hörku keppni á móti James Harden hjá Houston Rockets. Harden skoraði "bara" 16 stig í lokaleik sínum og endaði því með 27,4 stig að meðaltali. Russell Westbrook setti tvö félagsmet í nótt, fyrst með því að skora 23 stig í fyrsta leikhluta og svo með því að skora 34 stig í fyrri hálfleiknu. „Hann hefur átt tímabil sem menn munu tala um. Hann er búinn að gera svo mikið á báðum endum vallarins, frákasta, senda boltann, skora, spila vörn. Við höfum ekki séð svona frammistöðu í áratugi," sagði Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder eftir leikinn. Russell Westbrook var ekki kátur í leikslok enda hundsvekktur með að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan á nýliða árinu sínu. „Þetta þýðir ekkert. Húrra. Ég er heima að horfa á önnur lið spila í úrslitakeppninni," sagði Russell Westbrook um stigakóngstitilinn. Þetta er aðeins í fimmta sinn frá 1976 þar sem stigahæsti leikmaður deildarinnar er ekki með í úrslitakeppninni en það hafði ekki gerst síðan að Tracy McGrady var stigahæstur 2004. Oklahoma City Thunder á nú fimm af síðustu sex stigakóngum deildarinnar því Kevin Durant, liðsfélagi Westbrook, var búinn að vera stigahæstur á fjórum af síðustu fimm tímabilum. Russell Westbrook náði ellefu þrennum á tímabilin og auk þess að skora 28,1 stig í leik þá var hann með 8,6 stoðsendingar, 7,3 fráköst og 2,1 stolinn bola að meðaltali.Stigahæstir í NBA-deildinni í vetur: 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 28.1 2. James Harden, Houston Rockets 27.4 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 25.3 4. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 24.4 5. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings 24.1 NBA Tengdar fréttir NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00 Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16. apríl 2015 07:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina. Russell Westbrook skoraði 28,1 stig að meðaltali en hann hafði betur í hörku keppni á móti James Harden hjá Houston Rockets. Harden skoraði "bara" 16 stig í lokaleik sínum og endaði því með 27,4 stig að meðaltali. Russell Westbrook setti tvö félagsmet í nótt, fyrst með því að skora 23 stig í fyrsta leikhluta og svo með því að skora 34 stig í fyrri hálfleiknu. „Hann hefur átt tímabil sem menn munu tala um. Hann er búinn að gera svo mikið á báðum endum vallarins, frákasta, senda boltann, skora, spila vörn. Við höfum ekki séð svona frammistöðu í áratugi," sagði Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder eftir leikinn. Russell Westbrook var ekki kátur í leikslok enda hundsvekktur með að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan á nýliða árinu sínu. „Þetta þýðir ekkert. Húrra. Ég er heima að horfa á önnur lið spila í úrslitakeppninni," sagði Russell Westbrook um stigakóngstitilinn. Þetta er aðeins í fimmta sinn frá 1976 þar sem stigahæsti leikmaður deildarinnar er ekki með í úrslitakeppninni en það hafði ekki gerst síðan að Tracy McGrady var stigahæstur 2004. Oklahoma City Thunder á nú fimm af síðustu sex stigakóngum deildarinnar því Kevin Durant, liðsfélagi Westbrook, var búinn að vera stigahæstur á fjórum af síðustu fimm tímabilum. Russell Westbrook náði ellefu þrennum á tímabilin og auk þess að skora 28,1 stig í leik þá var hann með 8,6 stoðsendingar, 7,3 fráköst og 2,1 stolinn bola að meðaltali.Stigahæstir í NBA-deildinni í vetur: 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 28.1 2. James Harden, Houston Rockets 27.4 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 25.3 4. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 24.4 5. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings 24.1
NBA Tengdar fréttir NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00 Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16. apríl 2015 07:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00
Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16. apríl 2015 07:16