Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf 1. apríl 2015 14:45 Tiger og Rory á góðri stund. vísir/getty Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira