Grikkir gera ráð fyrir samkomulagi í næstu viku Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2015 10:22 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Efnahagsmálaráðherra Grikklands segist gera ráð fyrir að samkomulag náist við lánadrottna landsins í næstu viku. George Stathakis segir í samtali við Skai TV að viðræður Grikkja við fulltrúa Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins muni skila sér í samkomulagi skömmu eftir páska. Grísk stjórnvöld kynntu lista með umbótatillögum sínum í síðustu viku. Vilja þeir sýna fram á að þeir standist kröfur til að fá frekari lán til að forðast megi greiðslufall. Í frétt Reuters kemur fram að á meðal tillagna Grikklandsstjórnar eru áform um frekari einkavæðingu ríkisfyrirtækja, að leigja út fjórtán smærri flugvelli og sölu á stærstu höfn landsins í Piraeus. Grikkland Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Efnahagsmálaráðherra Grikklands segist gera ráð fyrir að samkomulag náist við lánadrottna landsins í næstu viku. George Stathakis segir í samtali við Skai TV að viðræður Grikkja við fulltrúa Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins muni skila sér í samkomulagi skömmu eftir páska. Grísk stjórnvöld kynntu lista með umbótatillögum sínum í síðustu viku. Vilja þeir sýna fram á að þeir standist kröfur til að fá frekari lán til að forðast megi greiðslufall. Í frétt Reuters kemur fram að á meðal tillagna Grikklandsstjórnar eru áform um frekari einkavæðingu ríkisfyrirtækja, að leigja út fjórtán smærri flugvelli og sölu á stærstu höfn landsins í Piraeus.
Grikkland Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira