Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2015 12:25 Harden skeggjaður. vísir/getty James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum. Harden hefur leikið á alls oddi í vetur. Þetta var 33. leikurinn sem hann skorar yfir 30 stig í vetur og í níu þessara skipta hefur hann farið yfir 40 stigin. Þvílíkur vetur hjá piltinum. DeMarcus Cousins var með ansi myndarlega þrennu fyrir Houston, en hann skoraði 24 sstig, tók 21 frákast og gaf tíu stoðsendingar. Houston er tryggt í úrslitakeppnina, en þetta var þriðji tapleikur Sacramento í röð. Chris Paul var frábær í LA Clippers þegar liðið lagði Portland af velli í miklum stigaleik í nótt. Lokatölur urðu 162-112, Clippers í vil, en Paul skoraði 41 stig og gaf 17 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge gerði 29 fyrir Portland. Bæði lið eru komin í úrslitakeppnina. Meistararnir frá því í fyrra, San Antonio Spurs, eru á frábæru skriði þessa daganna. Í nótt unnu þeir sinn fimmta leik, en þá vann liðið tólf stiga sigur á Orlando, 103-91. Aron Baynes var stigahæstur hjá San Antonio með átján stig, en um svokallaðan liðsheildarisgur var að ræða. Victor Oladipo gerði 24 fyrir Orlando.Öll úrslit næturinnar: Charlotte - Detroit 102-78 Washington - Philadelphia 106-93 Oklahoma City - Dallas 131-135 Boston - Indiana 100-87 LA Lakers - New Orleans 92-113 Houston - Sacramento 115-111 Milwaukee - Chicago 95-91 New York - Brooklyn 98-100 Minnesota - Toronto 99-113 Utah - Denver 98-84 Orlando - San Antonio 91-103 Portland - LA Clippers 122-126Paul frábær í nótt: James Harden - 51 stig, takk fyrir!: Frændinn með þrennu: NBA Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum. Harden hefur leikið á alls oddi í vetur. Þetta var 33. leikurinn sem hann skorar yfir 30 stig í vetur og í níu þessara skipta hefur hann farið yfir 40 stigin. Þvílíkur vetur hjá piltinum. DeMarcus Cousins var með ansi myndarlega þrennu fyrir Houston, en hann skoraði 24 sstig, tók 21 frákast og gaf tíu stoðsendingar. Houston er tryggt í úrslitakeppnina, en þetta var þriðji tapleikur Sacramento í röð. Chris Paul var frábær í LA Clippers þegar liðið lagði Portland af velli í miklum stigaleik í nótt. Lokatölur urðu 162-112, Clippers í vil, en Paul skoraði 41 stig og gaf 17 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge gerði 29 fyrir Portland. Bæði lið eru komin í úrslitakeppnina. Meistararnir frá því í fyrra, San Antonio Spurs, eru á frábæru skriði þessa daganna. Í nótt unnu þeir sinn fimmta leik, en þá vann liðið tólf stiga sigur á Orlando, 103-91. Aron Baynes var stigahæstur hjá San Antonio með átján stig, en um svokallaðan liðsheildarisgur var að ræða. Victor Oladipo gerði 24 fyrir Orlando.Öll úrslit næturinnar: Charlotte - Detroit 102-78 Washington - Philadelphia 106-93 Oklahoma City - Dallas 131-135 Boston - Indiana 100-87 LA Lakers - New Orleans 92-113 Houston - Sacramento 115-111 Milwaukee - Chicago 95-91 New York - Brooklyn 98-100 Minnesota - Toronto 99-113 Utah - Denver 98-84 Orlando - San Antonio 91-103 Portland - LA Clippers 122-126Paul frábær í nótt: James Harden - 51 stig, takk fyrir!: Frændinn með þrennu:
NBA Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum