Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. apríl 2015 11:30 Ásgeir Orri Ásgeirsson, liðsmaður StopWaitGo, segist myndi vilja taka þátt í Eurovision með Páli Óskari Hjálmtýssyni. Ásgeir Orri greinir frá þessu í nýjasta þætti Eurovísis. Páll Óskar keppti eins og flestir vita árið 1997 en hann reyndi að komast aftur í keppnina árið 2007 með lagið Allt fyrir ástina. „Ég væri til í að semja lag fyrir Pál Óskar ef að hann tekur þátt aftur,“ segir hann aðspurður hvort von sé á að StopWaitGo ætlaði að taka þátt aftur á næsta ári, þá þriðja árið í röð. Söngkonan María Ólafs, sem einnig var gestur í þættinum, segir að það yrði gott teymi. „Það væri baneitrað team,” segir hún.Í fyrsta þætti Eurovísis upplýsti Páll Óskar að hann vildi taka þátt í Eurovision aftur. Nú er spurningin hvort það verði með StopWaitGo.Vísir/GVAPáll hefur gefið íslenska Eurovision hópnum góð ráð fyrir komandi keppni í Vínarborg. María Ólafs, söngkonan sem flytur lagið Unbroken, segir að Páll hafi meðal annars ráðlagt henni að syngja fyrir myndavélarnar frekar en fólkið í salnum. Í fyrsta þætti Eurovísis sagðist Páll Óskar tilbúinn að taka þátt aftur í Eurovision. Hann ætlar þó ekki að senda lag í undankeppnina fyrr en hann fær rétta lagið, sigurlagið eins og hann orðaði það, í hendurnar.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes. Eurovision Eurovísir Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Ásgeir Orri Ásgeirsson, liðsmaður StopWaitGo, segist myndi vilja taka þátt í Eurovision með Páli Óskari Hjálmtýssyni. Ásgeir Orri greinir frá þessu í nýjasta þætti Eurovísis. Páll Óskar keppti eins og flestir vita árið 1997 en hann reyndi að komast aftur í keppnina árið 2007 með lagið Allt fyrir ástina. „Ég væri til í að semja lag fyrir Pál Óskar ef að hann tekur þátt aftur,“ segir hann aðspurður hvort von sé á að StopWaitGo ætlaði að taka þátt aftur á næsta ári, þá þriðja árið í röð. Söngkonan María Ólafs, sem einnig var gestur í þættinum, segir að það yrði gott teymi. „Það væri baneitrað team,” segir hún.Í fyrsta þætti Eurovísis upplýsti Páll Óskar að hann vildi taka þátt í Eurovision aftur. Nú er spurningin hvort það verði með StopWaitGo.Vísir/GVAPáll hefur gefið íslenska Eurovision hópnum góð ráð fyrir komandi keppni í Vínarborg. María Ólafs, söngkonan sem flytur lagið Unbroken, segir að Páll hafi meðal annars ráðlagt henni að syngja fyrir myndavélarnar frekar en fólkið í salnum. Í fyrsta þætti Eurovísis sagðist Páll Óskar tilbúinn að taka þátt aftur í Eurovision. Hann ætlar þó ekki að senda lag í undankeppnina fyrr en hann fær rétta lagið, sigurlagið eins og hann orðaði það, í hendurnar.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira