Rúrik: Súr tilfinning Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 20:55 Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Sjá meira
Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Sjá meira
Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03
Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00