Útlit fyrir hressilegt frost í aðdraganda páskanna Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2015 10:21 Búast má við að ansi margir verði á faraldsfæti um páskana og því ekki óráðlegt að fylgjast vel með veðurspám. Vísir/GVA Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu. Veður Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu.
Veður Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira