Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour