Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour